fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Vildi lítið tjá sig um leikmanninn sem baunar á sitt eigið félag: ,,Held ég þurfi ekki að hafa áhyggjur“

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche hefur tjáð sig um hinn umdeilda Neal Maupay sem er enn samningsbundinn Everton á Englandi.

Dyche er stjóri Everton sem Maupay er samningsbundinn en sá síðarnefndi var sendur á lán til Marseille fyrir tímabilið.

Maupay gerði marga reiða á dögunum en hann hatar lífið í Liverpool og var alls ekki hrifinn af því að spila fyrir enska félagið.

,,Þegar ég er að eiga slæman dag þá kíki ég bara á stöðuna í leikjum Everton og brosi,“ skrifaði Maupay á Twitter á dögunum er liðið tapaði 2-0 gegn Nottingham Forest.

Þau ummæli eru afskaplega umdeild og sérstaklega í ljósi þess að um er að ræða leikmann félagsins.

,,Það er hægt að segja það að það eru aðrir hlutir sem ég horfi á þegar kemur að knattspyrnufélaginu Everton,“ sagði Dyche.

,,Ég held að ég þurfi ekki að hafa áhyggjur af hans ummælum og við höfum líklega ekki áhyggjur af einhverri refsingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“