fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

United tekur ákvörðun varðandi Maguire – Amorim segir hann þurfa að bæta þetta

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 13:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun virkja ákvæði í samningi Harry Maguire um að framlengja hann um eitt ár. Ruben Amorim stjóri liðsins staðfesti þetta á fréttamannafundi í dag.

Maguire gekk í raðir United 2019 frá Leicester á 80 milljónir punda og er hann enn dýrasti miðvörður sögunnar.

„Við munum virkja ákvæðið. Við þurfum nauðsynlega á Harry að halda,“ sagði Amorim í dag og hélt áfram.

„Hann þarf að bæta sig sem leiðtogi því okkur sárvantar einhvern slíkan inn á völlinn.“

United heimsækir Liverpool á sunnudag og má búast við erfiðum leik. Liverpool situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en United er í 14. sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“