fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Ríkharð setur hlutina í samhengi – „Það sýnir hversu ótrúlegt það er“

433
Sunnudaginn 5. janúar 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2024 var gert upp í Íþróttavikunni á 433.is á dögunum. Þá mættu Ríkharð Óskar Guðnason og Kristján Óli Sigurðsson í settið til Helga Fannars og Harðar Snævars.

Besta deild karla var að sjálfsögðu tekin fyrir og Íslandsmeistarar Breiðabliks. Höskuldur Gunnlaugsson var enn og aftur lykilmaður í liði Blika og var honum hrósað í hástert.

video
play-sharp-fill

„Höskuldur var að mínu mati leikmaður tímabilsins og bara síðustu tímabil. Ég man ekki í fljótu bragði eftir að hann hafi átt slakan leik í treyju Blika síðustu 3-4 ár,“ sagði Ríkharð.

„Það sýnir hversu ótrúlegt það er að hann hafi aldrei verið valinn í íslenska landsliðið (í keppnisleik) miðað við gæðin sem hann hefur og í öllu þessu bakvarðaveseni sem við höfum verið í.“

Umræðan um Bestu deild karla er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
Hide picture