fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Nunez gæti farið og fyrrum framherj City orðaður við Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. desember 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez, framherji Liverpool, er á óskalista AC Milan samkvæmt fréttum frá Mílanó í dag.

Nunez gekk í raðir Liverpool fyrir um tveimur og hálfu ári síðan frá Benfica fyrir upphæð sem gæti orðið allt að 85 milljónir punda. Hann hefur þó ekki beint staðið undir væntingum.

Talið er að Milan sé að reyna að fá hann á láni með það fyrir augum að kaupa hann svo endanlega næsta sumar.

Þá er það einnig að frétta af framherjamálum Liverpool að Liam Delap er orðaður við félagið, sem og fleiri, í Daily Mail.

Delap er á mála hjá Ipswich og hefur hann skorað sex mörk á leiktíðinni fyrir nýliðana í ensku úrvalseildinni.

Delap kom frá Manchester City í sumar, þar sem hann var alls í fimm ár en mest lánaður út á þeim tíma. City er eitt af þeim félögum sem hefur einmitt áhuga á að fá hann aftur. Auk þess hafa Chelsea og Manchester United áhuga, sem og Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði