fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Milan rak stjórann eftir leikinn í gær – Conceicao tekur við

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. desember 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Fonseca hefur verið rekinn frá AC Milan en þetta staðfestir blaðamaðurinn Fabrizio Romano.

Milan spilaði við Roma á heimavelli í gærkvöldi en tókst ekki að næla í sigur í leik sem lauk 1-1.

Sergio Conceicao mun taka við keflinu af Fonseca en hann gerði flotta hluti með Porto frá 2017 til 2024.

Conceicao þekkir vel til Ítalíu en hann er fyrrum leikmaður Lazio, Parma og Inter Milan.

Milan situr í áttunda sæti deildarinnar, 14 stigum frá toppliði Atalanta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum