fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Salah segist vera langt frá samkomulagi við Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2024 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah hefur staðfest það að hann sé langt frá því að skrifa undir nýjan samning við Liverpool.

Salah staðfesti það í kvöld eftir leik liðsins við West Ham þar sem hann skoraði og lagði upp tvö mörk í 5-0 sigri.

Egyptinn verður samningslaus næsta sumar og er orðaður við brottför og þá aðallega til Sádi Arabíu.

Salah segir að ekkert samkomulag sé að nálgast og er framhaldið óljóst.

,,Við erum langt frá því. Ég vil ekki koma með hluti í fjölmiðla svo fólk geti byrjað að tala,“ sagði Salah.

,,Það eina sem ég er að hugsa um er að vinna deildina með Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin