fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

England: Salah með stórleik í frábærum sigri Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2024 19:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham 0 – 5 Liverpool
0-1 Luis Diaz(’30)
0-2 Cody Gakpo(’40)
0-3 Mo Salah(’44)
0-4 Trent Alexander Arnold(’54)
0-5 Diogo Jota(’84)

Liverpool var gríðarlega sannfærandi í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðið spilaði við West Ham á útivelli.

Mohamed Salah átti flottan leik fyrir gestina en hann lagði upp tvö mörk og skoraði þá eitt.

Salah fékk færi til að bæta við enn fleiri mörkum í leiknum en Liverpool skoraði að lokum fimm mörk og var sigurinn aldrei í hættu.

Liverpool virkar óstöðvandi í deildinni þessa dagana og er með átta stiga forskot í toppsætinu.

Liverpool hefur einnig skorað langflest mörkin á þessum tímapunkti eða 47 í 18 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur