fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Missir Slot lykilmann úr þjálfarateyminu? – Vilja fá hann inn sem aðalþjálfara

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Bromwich Albion er talið vera að horfa til Liverpool í leit að arftaka Carlos Corberan.

Corberan ákvað að yfirgefa West Brom í vikunni en hann hefur verið ráðinn stjóri Valencia í efstu deild á Spáni.

Samkvæmt enskum miðlum hefur West Brom áhuga á John Heitinga en um er að ræða fyrrum leikmann Everton.

Heitinga þykir vera nokkuð efnilegur þjálfari en hann hefur verið í þjálfarateymi Arne Slot hjá Liverpool í vetur.

Hvort Heitinga sé til í að taka skrefið er óljóst en Liverpool hefur gengið gríðarlega vel í vetur og er með góða forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Heitinga er 41 árs gamall en hann hefur litla reynslu af því að þjálfa aðallið fyrir utan nokkra mánuði hjá Ajax í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur