fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Ítrekar að titillinn sé ekki markmiðið – ,,Höfum alltaf sagt það“

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. desember 2024 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer, stjarna Chelsea, ítrekar það að félagið sé ekki í titilbaráttu eftir leik við Fulham sem fór fram í vikunni.

Chelsea tapaði 2-1 gegn Fulham á heimavelli en Palmer kom liðin í 1-0 áður en gestirnir komu til baka.

Chelsea situr í öðru sæti úrvalsdeildarinnar, sjö stigum á eftir Liverpool sem vann Leicester sama kvöld, 3-1.

,,Við vitum að við munum ekki vinna hvern einasta leik sem við spilum,“ sagði Palmer við Amazon Prime.

,,Við höldum áfram. Við höfum allir sagt það að við erum ekki í titilbaráttu. Stjórinn hefur notað þetta sem tækifæri til að læra og við gerum það.“

,,Svona er fótboltinn og slíkir hlutir geta gerst. Við misstum stjórnina í 20 mínútur og þeir skoruðu tvö mörk, svo vel gert Fulham.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“