fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Hákon spilaði sinn fyrsta leik í úrvalsdeild

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. desember 2024 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Rafn Valdimarsson spilaði sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Hákon hefur verið varamarkvörður Brentford á leiktíðinni og fékk þá nokkur tækifæri í deildabikarnum.

Mark Flekken byrjaði leikinn í marki Brentford en hann meiddist í fyrri hálfleik og þurfti að fara af velli.

Hákon fékk að spila um klukkutíma í leiknum og þótti standa sig með prýði á milli stanganna.

Leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“