fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Amorim: „Getur aldrei liðið þægilega í starfi“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. desember 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, segist gera sér grein fyrir því hvað felst í starfinu. Byrjunin hefur verið erfið.

United er aðeins með tvo sigra í sjö úrvalsdeildarleikjum síðan Amorim tók við af Erik ten Hag. Liðið er í 14. sæti ensku úrvalseildarinnar.

„Stjóra Manchester United getur aldrei liðið þægilega í starfi. Ég geri mér grein fyrir því í hvaða stöðu ég er. Ef við vinnum ekki eru störf allra stjóra í hættu,“ segir Amorim.

United tapaði 2-0 gegn Wolves í gær en þar áður var 0-3 tap á heimavelli gegn Bournemouth niðurstaðan.

„Öll einbeiting mín er á verkefninu sem framundan er. Erfiðir kaflar eru hluti af fótboltanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Í gær

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina