fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Missti hausinn algjörlega eftir atvikið umtalaða í gær – Sjáðu hvað gerðist

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. desember 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jhon Duran er nafn sem margir eru farnir að kannast við en um er að ræða ungan leikmann Aston Villa.

Duran fékk að líta beint rautt spjald í gær er Villa mætti liði Newcastle og tapaði þar 3-0 á útivelli.

Duran fékk rauða spjaldið í fyrri hálfleik en hann missti hausinn eftir þá ákvörðun og sparkaði harkalega í vatnsbrúsa.

Möguleiki er á að Duran fari í enn lengra bann fyrir þessa hegðun en það verður að koma í ljós á næstu dögum.

Sóknarmaðurinn var alls ekki ánægður með þá ákvörðun dómarans að senda sig af velli og tók reiðin svo sannarlega yfir.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Í gær

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“