fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Missti hausinn algjörlega eftir atvikið umtalaða í gær – Sjáðu hvað gerðist

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. desember 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jhon Duran er nafn sem margir eru farnir að kannast við en um er að ræða ungan leikmann Aston Villa.

Duran fékk að líta beint rautt spjald í gær er Villa mætti liði Newcastle og tapaði þar 3-0 á útivelli.

Duran fékk rauða spjaldið í fyrri hálfleik en hann missti hausinn eftir þá ákvörðun og sparkaði harkalega í vatnsbrúsa.

Möguleiki er á að Duran fari í enn lengra bann fyrir þessa hegðun en það verður að koma í ljós á næstu dögum.

Sóknarmaðurinn var alls ekki ánægður með þá ákvörðun dómarans að senda sig af velli og tók reiðin svo sannarlega yfir.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“