fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Guardiola mun horfa í kringum sig í janúar – „Við getum ekki þraukað svo lengi“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. desember 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, mun kanna leikmannagluggann í janúar eftir hörmulegt gengi undanfarið.

Fjórfaldir Englandsmeistarar City hafa aðeins unnið einn leik af síðustu tólf í öllum keppnum og er liðið í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar, 14 stigum á eftir toppliði Liverpool, sem einnig á leik til góða.

„Janúarglugginn er ekki auðveldur. Við viljum fá inn leikmenn fyrir næstu 3-5 árin,“ segir Guardiola um leikmannamál.

Ljóst er að meiðsli Rodri, lykilmanns City, hafa til að mynda sett mikið strik í reikninginn fyrir Guardiola og hans menn.

„Við munum samt reyna að finna leikmenn því við getum ekki þraukað svo lengi með svo marga leikmenn meidda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda