fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. desember 2024 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, er áhyggjufullur fyrir leik sinna mann gegn Everton sem fer fram í dag.

City hefur verið í miklu basli undanfarnar vikur og mætir nú Everton sem hefur verið að spila nokkuð vel í síðustu leikjum.

Englandsmeistararnir fá þó heimaleik í hádeginu og eru flestir sem búast við því að þeir nái loksins að svara fyrir sig.

Everton er þó til alls líklegt og hefur fengið á sig örfá mörk í síðustu viðureignum sínum í deildinni.

,,Þeir eru alls ekki fullkominn andstæðingur. Þetta snýst um að við náum að spila okkar besta leik,“ sagði Guardiola.

,,Þetta mun taka tíma. Við verðum að ná í úrslit eins fljótt og við getum. Við erum að mæta Everton sem er að spila vel og úrslitin og frammistaðan sannar það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum