fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Þetta eru 50 stærstu nágrannaslagir heims

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. desember 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tímaritið FourFourTwo tók saman stærstu nágrannaslagi í heimi og um áhugaverðan lista er að ræða.

50 nágrannaslagir eru nefndir til sögunnar og má þar nefna viðureign Manchester United og Liverpool.

Stærsti nágrannaslagurinn að mati FourFourTwo er hins vegar á milli Boca Juniors og River Plate í Argentínu.

Þess má geta að reglan við gerð listans var sú að hverju liði má aðeins bregða fyrir einu sinni.

Listinn
50. Sheffield United vs Sheffield Wednesday (England)
49. Blooming vs Oriente Petrolero (Bólivía)
48. Portland Timbers vs Seattle Sounders (Bandaríkin)
47. Lyon vs St-Etienne (Frakkland)
46. Newell’s Old Boys vs Rosario Central (Argentína)
45. Athletic Bilbao vs Real Sociedd (Spánn)
44. Everton vs Santiago Wanderers (Síle)
43. FC Seoul vs Suwon Bluewings (Suður-Kórea)
42. Bahia vs Vitoria (Brasilía)
41. Dynamo Moscow vs Spartak Moscow (Rússland)
40. America vs Deportivo Cali (Kólumbía)
39. Hamburg vs St. Pauli (Þýskaland)
38. Alianza Lima vs Universitario (Perú)
37. CSKA Sofia vs Levski Sofia (Búlgaría)
36. Cerro Porteno vs Olimpia (Paragvæ)
35. Glentoran vs Linfield (Norður-Írland)
34. Barcelona vs Emelec (Ekvador)
33. Esteghlal vs Persepolis (Íran)
32. Dinamo Bucharest vs FCSB (Rúmenía)
31. Kaizer Chiefs vs Orlando Pirates (Suður-Afríka)
30. Genoa vs Sampdoria (Ítalía)
29. Colo-Colo vs Universidad de Chile (Síle)
28. Benfica vs Sporting (Portúgal)
27. Hajduk Split vs Dinamo Zagreb (Króatía)
26. Raja vs Wydad (Marokkó)
25. Real Betis vs Sevilla (Spánn)
24. Newcastle United vs Sunderland (England)
23. Corinthians vs Palmeiras (Brasilía)
22. Partizan Belgrade vs Red Star Belgrade (Serbía)
21. East Bengal vs Mohun Bagan (Indland)
20. Arsenal vs Tottenham Hotspur (England)
19. Olympiacos vs Panathinaikos (Grikkland)
18. Flamengo vs Fluminese (Brasilía)
17. FK Velez vs HSK Zrinjski (Bosnía)
16. Ajax vs Feyenoord (Holland)
15. Independiente vs Racing Club (Argentína)
14. Portsmouth vs Southampton (England)
13. AC Milan vs Inter Milan (Ítalía)
12. Chivas Guadalajara vs Club America (Mexíkó)
11. Marseille vs Paris Saint-Germain (Frakkland)
10. Al Ahly vs Zamalek (Egyptaland)
9. Borussia Dortmund vs Schalke (Þýskaland)
7. Liverpool vs Manchester United (England)
6. Fenerbahce vs Galatasaray (Tyrkland)
5. Lazio vs Roma (Ítalía)
4. Nacional vs Penarol (Úrugvæ)
3. Celtic vs Rangers (Skotland)
2. Barcelona vs Real Madrid (Spánn)
1. Boca Juniors vs River Plate (Argentína)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“