fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. desember 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford er sagður ansi reiður út í vinnuveitendur sína, Manchester United, þessa dagana.

Rashford er úti í kuldanum hjá Ruben Amorim, nýjum stjóra United, og fer sennilega frá félaginu fyrr en síðar.

Hann hefur til að mynda verið orðaður við Barcelona, PSG og lið í Sádi-Arabíu en staðarmiðillinn Manchester Evening News segir United þegar verið farið að ræða við mögulega kaupendur.

Rashford á að vera öskuillur yfir þessu þar sem hann sjálfur hefur ekkert fengið að segja með eigin framtíð og hefur ekki farið í viðræður við önnur félög.

Samningur Rashford við United rennur ekki út fyrr en 2028 og er hann með 350 þúsund pund í vikulaun, eitthvað sem verður erfitt fyrir önnur félög að jafna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube