fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

City fengið á sig ótrúlegt magn af mörkum undanfarið – Einn sigur í síðustu 12

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 20:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er búið að fá á sig 27 mörk í síðustu 12 leikjum sínum sem er virkilega óvenjulegt fyrir Englandsmeistarana.

City tapaði gegn Aston Villa á útivelli í dag og var að tapa sínum sjötta leik í deildinni hingað til.

City hefur að sama skapi aðeins unnið einn af síðustu 12 leikjum sínum sem er í raun galin tölfræði miðað við mannskapinn.

Meistararnir unnu Nottingham Forest nokkuð þægilega 3-0 þann 4. desember og gerðu svo jafntefli við Crystal Palace.

Síðasti sigurleikur liðsins fyrir utan leikinn gegn Forest kom í október og vannst 1-0 gegn Southampton.

City er með fjóra í markatölu eftir 17 leiki en toppliðin þrjú eru með plús 18 og er munurinn mikill.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja