fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sér alls ekki eftir því að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Kom inn í lið sem var í vandræðum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 18:39

Marcus Rashford, Anthony Elanga, Bruno Fernandes og Scott McTominay / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Elanga, leikmaður Nottingham Forest, sér alls ekki eftir því að hafa yfirgefið Manchester United þar sem hann lék í mörg ár.

Elanga var aldrei fastamaður í liði United en á þremur tímabilum skoraði hann fjögur mörk í 55 leikjum.

Í dag er þessi 22 ára gamli strákur lykilmaður í liði Nottingham Forest eftir að hafa samið þar fyrir tímabilið 2023-2024.

,,Ég tók 100 prósent rétta ákvörðun,“ sagði Elanga sem lék með United frá 12 ára aldri.

,,Ég hef varla talað im þetta en hjá United þá var ég mjög ungur og ég var að koma inn í lið sem var í vandræðum.“

,,Auðvitað hugsaði ég með mér að nú væri ég að spila fyrir Manchester United en mér leið einnig eins og ég væri ekki að bæta minn eigin leik.“

,,Ég var bara þarna til að vera þarna og fékk örfá tækifæri komandi inn af bekknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár