fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Jesus segir að margir Arsenal-menn tjái sig án þess að horfa á leikina

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 14:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus, framherji Arsenal, segir að það sé ómögulegt fyrir hann að gleðja stuðningsmenn Arsenal í dag.

Jesus er alls ekki byrjunarliðsmaður í London en skoraði þrennu í deildabikarnum í vikunni gegn Crystal Palace og minnti þar á sig.

Fyrir utan það hefur Jesus lítið gert á tímabilinu en hann segir að hann fái oft á tíðum ósanngjarna gagnrýni frá fólki sem fylgist ekki með.

,,Það er mikið af fólki sem horfir ekki á leikina. Þeir sjá stöðuna degi seinna og hverjir skora,“ sagði Jesus.

,,Ég vil skora í hverjum leik eins og allir aðrir en stundum fær maður ekki tækifærið. Fólk segir að Gabby hafi spilað 20 leiki og skorað einu sinni en ég er að koma inná í fimm eða tíu mínútur.“

,,Ég er ekki að kvarta. Ég er ekki ánægður á bekknum en ég er atvinnumaður. Pressan fylgir þessu alltaf, ég er nían fyrir Arsenal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu