fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. desember 2024 20:12

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart hver skoraði þrennu í gær er Chelsea spilaði við Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni.

Hinn 18 ára gamli Marc Guiu skoraði þrjú mörk í 5-1 sigri Chelsea en hann fær mjög lítið að spila fyrir enska félagið.

Þrátt fyrir ungan aldur er Guiu ósáttur þessa stundina að sögn Enzo Maresca, stjóra liðsins, og vill fá meira að spila.

Aðrir sóknarmenn Chelsea eru þó að gera vel sem kemur niður á þeim spænska sem kom frá Barcelona í sumar.

,,Marc er nokkuð óánægður þar sem Nicolas Jackson og Christopher Nkunku eru að standa sig vel,“ sagði Maresca.

,,Þegar þú ert nía á vellinum og önnur nía er að gera vel, hvað getum við gert? Það er mikilvægt að þeir leggi sig fram á hverjum degi og svo fá þeir tækifærið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur