fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Víkingar í góðri stöðu í hálfleik – 18 ára með þrennu fyrir Chelsea

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. desember 2024 21:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík er í góðri stöðu í Sambandsdeildinni þessa stundina en spilað er í lokaumferðinni.

Víkingar eru að öllum líkindum á leið í umspil um sæti í 16-liða úrslitum en staðan í Austurríki er 1-1 þessa stundina.

Víkingar leika við lið LASK frá Austurríki en Ari Sigurpálsson gerði mark Víkinga úr vítaspurnu.

Staðan var 1-0 í aðeins þrjár mínútur en Marin Ljubicic jafnaði metin fyrir heimaliðið stuttu seinna.

Chelsea er á sama tíma að spila gegn Shamrock frá Írlandi þar sem hinn 18 ára gamli Marc Guiu hefur skorað þrennu.

Staðan er 4-1 fyrir þeim ensku sem eru löngu komnir áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu