fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Var algjörlega gleymdur en byrjaði fyrsta leik sinn í næstum 600 daga

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. desember 2024 20:07

Mikel Arteta og Kieran Tierney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti eflaust athygli margra sem kveiktu á leik Arsenal og Crystal Palace sem stendur yfir að Kieran Tierney er í byrjunarliði fyrrnefnda liðsins.

Um er að ræða fyrsta leik skoska bakvarðarins í byrjunarliði Arsenal í næstum 600 daga. Hann kom þá síðast við sögu með Skyttunum í leiknum við Manchester City um Samfélagsskjöldinn í ágúst í fyrra.

Í kjölfarið fór hann á láni til Real Sociedad en Tierney hefur verið í hópnum nokkrum sinnum á þessari leiktíð.

Nokkrir leikmenn sem almennt eru ekki inni í myndinni fá traustið hjá Mikel Arteta í þessum deildarbikarleik. Má þar nefna Raheem Sterling og Gabriel Jesus.

Um er að ræða leik í 8-liða úrslitum og leiðir Palace 0-1 eftir rúman hálftíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu