fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sjáðu hvernig hann brást við spurningu blaðamanns í dag – „Ég hef ekki áhuga og mér er alveg sama“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. desember 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, hafði engan áhuga á að ræða Marcus Rashford, leikmann Manchester United, fyrir leik liðanna á morgun.

Ástralinn ræddi við blaðamenn í tilefni að leik liðanna í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins annað kvöld. Var hann til að mynda spurður út í stöðuna á Rashford, sem nú er sterklega orðaður frá United, en hann virðist vera úti í kuldanum hjá Ruben Amorim.

„Það eru alltaf læti í kringum Manchester United. Hvar hefurðu verið?“ sagði Postecouglou við blaðamanninn í dag.

„Ég hef ekki áhuga og mér er alveg sama. Hann er leikmaður Manchester United, mjög góður leikmaður en ég hef enga löngun í að ræða það neitt frekar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu