fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu hvernig hann brást við spurningu blaðamanns í dag – „Ég hef ekki áhuga og mér er alveg sama“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. desember 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, hafði engan áhuga á að ræða Marcus Rashford, leikmann Manchester United, fyrir leik liðanna á morgun.

Ástralinn ræddi við blaðamenn í tilefni að leik liðanna í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins annað kvöld. Var hann til að mynda spurður út í stöðuna á Rashford, sem nú er sterklega orðaður frá United, en hann virðist vera úti í kuldanum hjá Ruben Amorim.

„Það eru alltaf læti í kringum Manchester United. Hvar hefurðu verið?“ sagði Postecouglou við blaðamanninn í dag.

„Ég hef ekki áhuga og mér er alveg sama. Hann er leikmaður Manchester United, mjög góður leikmaður en ég hef enga löngun í að ræða það neitt frekar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad