fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Piers Morgan hneykslaður á ummælum Arteta

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. desember 2024 20:00

Piers Morgan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Piers Morgan, fjölmiðlamaðurinn umdeildi, er mikill stuðningsmaður Arsenal en hann var allt annað en hrifinn af ummælum knattspyrnustjórans Mikel Arteta á blaðamannafundi.

Arteta var þá spurður út í sín fimm ár hjá Arsenal sem stjóri og þá staðreynd að hann væri aðeins með einn titil, FA bikarinn 2020.

Arteta brást við með því að segjast hafa unnið samfélagsskjöldinn tvisvar, titilinn sem bikarmeistarar og Englandsmeistarar keppa um hvert haust.

„Samfélagsskjöldinn líka, svo þrír titlar,“ sagði Arteta.

Morgan fannst þetta hálf-vandræðalegt og gefur greinilega ekki mikið fyrir skjöldinn góða.

„Ó nei, segið mér að Arteta hafi ekki sagt þetta,“ skrifaði hann á samfélagsmiðla.

Arsenal hefur verið í nokkrum vandræðum á tímabilinu miðað við síðustu ár og situr liðið í þriðja sæti úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Í gær

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans