fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Yfirgnæfandi líkur á að þetta verði næsti áfangastaður Rashford

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. desember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford er sennilega á förum frá Manchester United fyrr en síðar en er ekki inni í myndinni hjá nýja stjóranum Ruben Amorim.

Amorim hafði Rashford og Alejandro Garnacho utan hóps í sigrinum á Manchester City í gær og ýtir það undir að enski sóknarmaðurinn sé á förum.

Samkvæmt veðbönkum eru einhverjar líkur á að Rashford endi hjá Arsenal, Barcelona, Chelsea eða liði í Sádí-Arabíu en yfirgnæfandi líkur eru á að hann endi hjá Paris Saint-Germain.

Franska félagið hefur lengi sýnt Rashford áhuga og gæti nú látið til skarar skríða í ljósi stöðu hans á Old Trafford, þar sem hann á þó þrjú og hálft ár eftir af samningi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var að syrgja eiginmann sinn er hún komst að því að hann lifði tvöföldu lífi – Hin eiginkonan heldur því fram að hann sé enn á lífi

Var að syrgja eiginmann sinn er hún komst að því að hann lifði tvöföldu lífi – Hin eiginkonan heldur því fram að hann sé enn á lífi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hallgrímur sakar fjölmiðla um að ljúga – „Búa til hluti til að fá fyrirsagnir“

Hallgrímur sakar fjölmiðla um að ljúga – „Búa til hluti til að fá fyrirsagnir“