fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Færsla Beckham fer um eins og eldur í sinu – Aðdáendur telja að þetta sé meiningin í orðum hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. desember 2024 11:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Færsla David Beckham á Instagram eftir sigur hans manna í Manchester United á Manchester City í gær hefur vakið mikla athygli.

United vann magnaðan endurkomusigur á City í gær með mörkum Bruno Fernandes og Amad Diallo í lok leiks.

„Enduruppbyggingin er hafin. Stór sigur, stór liðssigur með leikmönnum sem vilja klæðast treyjunni,“ skrifaði Beckham á Instagram.

Margir hafa ákveðið að lesa í orð Beckham þannig að hann hafi verið að skjóta á tvo leikmenn United, þá Marcus Rashford og Alejandro Garnacho.

Báðir voru nefnilega utan hóps og virðast ekki inni í myndinni hjá nýja stjóranum Ruben Amorim.

Sitt sýnist hverjum en færslan er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona