fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Sjáðu frábært sigurmark Diallo gegn Manchester City

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2024 18:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann gríðarlega dramatískan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti grönnunum í Manchester City.

Leikurinn var enginn frábær skemmtun til að byrja með en það var heimaliðið sem komst yfir eftir 36 mínútur.

Josko Gvardiol skoraði mark fyrir Englandsmeistarana með fínum skalla og var staðan 1-0 í hálfleik.

United fékk svo vítaspyrnu á 87. mínútu en Amad Diallo fiskað hana og skoraði Bruno Fernandes örugglega í kjölfarið.

Það var svo Diallo sjálfur sem tryggði sigur ekki löngu seinna með fallegu marki og lokatölur 2-1 á Etihad fyrir þeim rauðklæddu.

Mark Diallo var afar laglegt en það má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram