fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

433
Laugardaginn 14. desember 2024 16:30

Age Hareide. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sævar Atli Magnússon, landsliðsmaður og leikmaður Lyngby í Danmörku, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Það var tilkynnti nýlega að Age Hareide yrði ekki áfram landsliðsþjáflari Íslands og í þættinum var aðeins farið yfir hofurnar hjá liðinu.

„Næsti þjálfari þarf bara að fá alla með sér og finna út hvernig við ætlum að spila. Við erum með frábæra leikmenn fram á við en landsliðsfótbolti er svo allt öðruvísi en félagsliðabolti. Það er svo þreytt að vera að tala um einhverjar frammistöður, þú átt bara alltaf að ná í úrslit,“ sagði Sævar.

„Fyrsti leikurinn var yfirleitt góður en ekki seinni. Það er skrýtið því við spiluðum á sama liðinu í 8-9 ár. En það jákvæða er að við höfum verið að skapa mikið af færum,“ sagði Sævar um tímann undir stjórn Hareide.

„Það hefur mikið verið talað um vörnina og vandamálin þar en vörnin þarf að vera góð frá fremsta manni auk þess sem við þurfum að halda áfram að skapa svona mörg færi. Svo eru föstu leikatriðin aftur orðin góð sem er gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska landsliðið.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt
Hide picture