fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. desember 2024 11:53

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga í riðla í undankeppni HM 2026 og ljóst hvaða liðum Strákarnir okkar mæta í undankeppninni.

Ísland er í fjögurra liða riðli þar sem liðið keppir í umspili Þjóðadeildarinnar í mars og getur ekki keppt í þeim glugga.

Andstæðingar Íslands eru Frakkland eða Króatía (vegna Þjóðadeildar), Úkraína og Aserbaídjan, en allir leikirnir verða spilaðir á næsta ári. Ljóst er að þetta er alls enginn draumariðill fyrir Ísland.

Liðið sem sigrar riðilinn fer beint á HM en liðin í öðru sæti í umspil um sæti á mótinu.

Í fyrsta sinn verða 48 lið á HM 2026 og fjölgar þeim þar með úr 32 liðum.

Svona eru allir undanriðlarnir fyrir HM 2026:

A-riðill
Þýskaland/Ítalía
Slóvakía
Norður-Írland
Lúxemborg

B-riðill
Sviss
Svíþjóð
Slóvenía
Kósóvó

C-riðill
Portúgal/Danmörk
Grikkland
Skotland
Belarús

D-riðill
Frakkland/Króatía
Úkraína
Ísland
Aserbaídjan

E-riðill
Spánn/Holland
Tyrkland
Georgía
Búlgaría

F-riðill
Portúgal/Danmörk
Ungverjaland
Írland
Armenía

G-riðill
Spánn/Holland
Pólland
Finnland
Litháen
Malta

H-riðill
Austurríki
Rúmenía
Bosnía
Kýpur
San Marínó

I-riðill
Þýskaland/Ítalía
Noregur
Ísrael
Eistland
Moldóva

J-riðill
Belgía
Wales
Norður-Makedónía
Kasakstan
Liechtenstein

K-riðill
England
Serbía
Albanía
Lettland
Andorra

L-riðill
Frakkland/Króatía
Tékkland
Svartfjallaland
Færeyjar
Gíbraltar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar
433Sport
Í gær

Neitar að styðja við baráttu samkynhneigðra – Sjáðu hvað hann gerði um helgina

Neitar að styðja við baráttu samkynhneigðra – Sjáðu hvað hann gerði um helgina
433Sport
Í gær

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“