fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2024 17:30

Víkingur, sem enn erá miðju tímabili vegna góðs gengis í Evrópu, mætir ÍR. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. mætir Djurgården í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu fimmtudaginn 12. desember klukkan 13:00 á Kópavogsvelli.

Víkingur R. er með 7 stig eftir fjóra leiki og situr í 14. sæti deildarkeppninnar. Djurgården eru einnig með 7 stig eftir jafn marga leiki en sitja í 12. sæti. Víkingur mætir Lask í útileik í síðustu umferð deildarkeppninnar þann 19. desember.

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur færi áfram í útsláttarkeppni í Evrópu sem væri magnað afrek.

Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport 5.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi