fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433

Ótrúlegt gengi Liverpool heldur áfram – Markalaust í Króatíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. desember 2024 19:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrstu tveimur leikjum kvöldsins er lokið í Meistaradeild Evrópu. Þar tók Girona á móti Liverpool annars vegar og Dinamo Zagreb á móti Celtic hins vegar.

Það var Mohamed Salah sem skoraði eina markið á Spáni af vítapunktinum í hörkuleik, en markið kom af vítapunktinum.

Liverpool er þar með búið að vinna alla sex leiki sína í Meistaradeildinni og er með 5 stiga forskot á toppnum. Liðið er komið í 16-liða úrslit keppninnar og sleppur því við umspilið eftir áramót.

Það var hins vegar ekkert skorað í leiknum í Króatíu. Celtic er með 9 stig í sautjánda sæti en Dinamo er með stigi minna í 21. sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf