fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. desember 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur áhuga á að ráða Dan Ashworth, sem eins og flestir vita hefur yfirgefið Manchester United. ESPN segir frá.

Ashworth starfaði aðeins í fimm mánuði hjá United, en félagið lagði mikið á sig til að fá hann sem yfirmann knattspyrnumála frá Newcastle.

Arsenal er einmitt í leit að manni í slíkt starf eftir að Edu fór óvænt á dögunum. Líklegt þykir að hann taki til starfa hjá Nottingham Forest.

Ashworth þekkir til Richard Garlick, sem er framkvæmdastjóri Arsenal, en þeir unnu saman hjá WBA á árum áður. Gæti það ýtt undir það að hann endi á Emirates.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur