fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Athæfi hans eftir leik vekur miklar athygli – Sjáðu hvað hann gerði

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. desember 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brailíski reynsluboltinn Thiago Silva og hans lið, Fluminense, héldu sér með nauminum uppi í brasilísku úrvalsdeildinni um helgina.

Silva, sem er orðinn fertugur, gekk í raðir Fluminense í heimalandinu eftir að hafa yfirgefið Chelsea fyrr á þessu ári.

Liðið var nálægt því að falla en 1-0 sigur á Palmeiras í lokaumferðinni hélt liðinu uppi.

Eftir leik gekk Silva þvert yfir völlinn á hnjánum, en þetta er hefð í Suður-Ameríku þar sem er verið að þakka guði fyrir að uppfylla ósk einhvers.

Fluminense birti myndband af þessu eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona