fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Athæfi hans eftir leik vekur miklar athygli – Sjáðu hvað hann gerði

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. desember 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brailíski reynsluboltinn Thiago Silva og hans lið, Fluminense, héldu sér með nauminum uppi í brasilísku úrvalsdeildinni um helgina.

Silva, sem er orðinn fertugur, gekk í raðir Fluminense í heimalandinu eftir að hafa yfirgefið Chelsea fyrr á þessu ári.

Liðið var nálægt því að falla en 1-0 sigur á Palmeiras í lokaumferðinni hélt liðinu uppi.

Eftir leik gekk Silva þvert yfir völlinn á hnjánum, en þetta er hefð í Suður-Ameríku þar sem er verið að þakka guði fyrir að uppfylla ósk einhvers.

Fluminense birti myndband af þessu eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði