fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Kostaði 177 milljónir á mánuði plús laun áður en hann var rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. desember 2024 19:30

Sammy Lee og Dan Ashworth. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upphæðin sem Manchester United borgaði fyrir Dan Ashworth frá Newcastle er hærri en félagið hefur viljað segja.

Times segir að United hafi borgað 5 milljónir punda fyrir Ashworth en ekki 2,5 milljón punda eins og félagið vildi segja.

United beið eftir Ashworth í fimm mánuði en hann var rekinn eftir fimm mánuði. Hann kostaði því United 177 milljónir króna plús laun fyrir fimm mánaða starf.

United lagði mikið á sig til að landa Asworth, sem áður var í starfi hjá Newcastle, og kemur brottför hans því á óvart. Ashworth styrkti liðið nokkuð vel í sumar en gengið á leiktíðinni hefur verið skelfilegt það sem af er.

Ashworth var ekki sáttur með uppsögn sína og segja enskir miðlar að beita hafi þurft afli til að koma honum út af Old Trafford um helgina.

Ashworth var rekinn eftir tap gegn Nottingham Forest um helgina en forráðamenn United voru ósáttir með störf hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl