fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Ungstirnið hefur tröllatrú á sér og ætlar ekki annað í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. desember 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Endrick, brasilískt ungstirni Real Madrid, ætlar ekki að fara á láni í janúar og berjast fyrir sæti sínu í spænsku höfuðborginni. Marca fjallar um málið.

Hinn 18 ára gamli Endrick gekk í raðir Real Madrid frá Palmeiras fyrir tímabil en miklar vonir eru bundnar við hann.

Endrick hefur hins vegar aðallega verið að koma inn af varamannabeknum í leikjum og hefur hann verið töluvert orðaður við brottför á láni.

Kappinn er hins vegar viss um að hann geti orðið mikilvægur hluti af liði Real Madrid á seinni hluta leiktíðar og ætlar sér ekki annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Í gær

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Í gær

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans