fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Ungstirnið hefur tröllatrú á sér og ætlar ekki annað í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. desember 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Endrick, brasilískt ungstirni Real Madrid, ætlar ekki að fara á láni í janúar og berjast fyrir sæti sínu í spænsku höfuðborginni. Marca fjallar um málið.

Hinn 18 ára gamli Endrick gekk í raðir Real Madrid frá Palmeiras fyrir tímabil en miklar vonir eru bundnar við hann.

Endrick hefur hins vegar aðallega verið að koma inn af varamannabeknum í leikjum og hefur hann verið töluvert orðaður við brottför á láni.

Kappinn er hins vegar viss um að hann geti orðið mikilvægur hluti af liði Real Madrid á seinni hluta leiktíðar og ætlar sér ekki annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Í gær

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó