fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Postecoglou ósáttur: „Eins og enginn sé við stjórnvölinn“

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. desember 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postocoglou, stjóri Tottenham, gagnrýndi dómgæsluna í gær eftir að hans menn mætti Chelsea í úrvalsdeildinni.

Tottenham komst í 2-0 í leiknum á heimavelli en endaði á að tapa viðureigninni 4-3 þar sem mikið átti sér stað.

Nokkur vafaatriði áttu sér stað í leiknum en Tottenham vildi sjá rautt spjald á miðjumanninn Moises Caicedo fyrir groddaralegt brot.

Að sama skapi þá voru stuðningsmenn Chelsea ósáttir með að Dejan Kulusveski hafi ekki fengið það rauða fyrir olnbogaskot á Romeo Lavia.

,,Ég hef sagt þetta áður en að mínu mati er tæknin ekki að hjálpa fótboltanum,“ sagði Postecoglou.

,,Í stað þess að það sé ein manneskja sem ræður öllu þá er eins og enginn sé við stjórnvölinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Í gær

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“