fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Tjáir sig eftir undarlegt mark gegn Manchester United – ,,Ég bjóst við því að hann myndi grípa knöttinn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 21:00

Gety

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morgan Gibbs-White, leikmaður Nottingham Forest, var steinhissa í gær er hann sá skot sitt fara í netið gegn Manchester United.

Gibbs-White átti flottan leik í 3-2 sigri á Old Trafford en Englendingurinn sá um að skora annað mark gestaliðsins.

Miðjumaðurinn átti skot sem fór beint á markið en Andre Onana, markmanni United, mistókst af einhverjum ástæðum að koma boltanum burt.

,,Ég hélt alls ekki að boltinn væri á leiðinni inn ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Gibbs-White.

,,Ég vil ekki gera lítið úr Onana, hann er frábær markvörður en þegar ég skaut boltanum þá bjóst ég við því að hann myndi grípa knöttinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Engin flugeldasýning en íslenskur sigur staðreynd

Engin flugeldasýning en íslenskur sigur staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi