fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Guardiola búinn að gefast upp? – ,,Getum ekki talað um það“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, virðist vera búinn að gefast upp í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni.

Guardiola og hans menn mættu Crystal Palace í gær en þeim leik lauk með 2-2 jafntefli á Selhurst Park.

City hefur alls ekki verið upp á sitt besta undanfarnar vikur og segir Spánverjinn að hans menn þurfi að þjást næstu mánuði til að komast á beinu brautina.

,,Við tökum stig úr þessum leik. Við börðumst virkilega vel og náðum að koma til baka tvisvar,“ sagði Guardiola.

,,Við þurfum að þjást á þessu tímabili. Við sjáum hvað gerist á lokametrunum. Við reyndum í dag og ég þarf að hrósa andstæðingnum.“

,,Við getum ekki talað um titilbaráttu þegar við höfum tapað fjórum leikjum í röð og gert eitt jafntefli. Við skoðum stöðuna undir lokin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne