fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Fylgist grannt með sínum mönnum í Víkinni að utan – „Sýnir líka hvað er stutt á milli“

433
Sunnudaginn 8. desember 2024 16:30

Víkingur, sem enn erá miðju tímabili vegna góðs gengis í Evrópu, mætir ÍR. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Logi Tómasson var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Logi yfirgaf Víking á miðju tímabili í fyrra og gekk í raðir Stromsgodset í norsku úrvalsdeildinni. Hann fylgist þó áfram vel með sínum mönnum hér heima. Honum finnst sérstaklega gaman að sjá hvað liðinu gengur vel í Sambansdeildinni.

video
play-sharp-fill

„Ég reyni að horfa á alla leiki með þeim. Það var auðvitað þungt að sjá þá tapa titlinum á móti Blikum og líka bikarúrslitunum. En það sem þeir eru að gera í Evrópu núna er helvíti stórt. Ef þeir hefðu unnið báða titlana líka væru allir að hneigja sig fyrir þeim en þetta sýnir líka hvað er stutt á milli í fótbolta.

Það var svo gaman að sjá þá vinna lið eins og Cercle Brugge, þó það hafi vantað leikmenn hjá þeim, og taka stigið úti í Armeníu. Bara að sýna að íslenskt lið getur náð árangri í Evrópu,“ sagði Logi.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Í gær

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot
Hide picture