fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Logi heldur sína fyrstu tónleika fyrir jól – Einvalalið með honum á sviðinu

433
Föstudaginn 6. desember 2024 22:00

Logi Tómasson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Logi Tómasson var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Logi, sem leikur með Stromsgodset í Noregi, er ekki bara knattspyrnumaður heldur farsæll tónlistarmaður einnig. Hann er að halda sínu fyrstu tónleika í Gamla Bíói þann 22. desember.

„Það verða flottir gæjar þarna með mér. Maður þarf að gera þetta 100 prósent fyrst maður er að þessu“ sagði Logi, en fleiri listamenn verða með honum á sviði og má þar nefna Patrik Atlason og Herra Hnetusmjör.

video
play-sharp-fill

Logi hefur getað einbeitt sér töluvert að tónlistinni eftir að hann varð atvinnumaður í fótbolta.

„Ég mæti snemma á morgnanna og er búinn seinni partinn. Þá hefur maður tíma til að hugsa um tónlist og alls konar aðra hluti. Þetta hentar bara vel með boltanum,“ sagði Logi en fótboltinn er þó í fyrsta sæti.

„Þegar maður er í A-landsliðinu í fóbolta geturðu ekki verið úti um allt að auglýsa þig eins og aðrir sem eru bara tónlistarmenn. Það er smá flókið að púsla þessu saman en ég reyni að gera það eins fagmannlega og rólega og ég get. Ég reyni að láta þetta ekki trufla mig.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun
Hide picture