fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

West Ham með sex nöfn á blaði ef þeir reka Lopetegui

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julen Lopetegui stjóri West Ham er á barmi þess að missa starfið, fundað hefur verið um framtíð hans hjá félaginu um nokkuð langt skeið.

Lopetegui tók við West Ham í sumar en hefur ekki tekist að koma liðinu á flug.

Samkvæmt enskum miðlum í dag eru nokkuð mörg nöfn á lista Edin Terzic, Roger Schmidt, Sergio Conceicao og Massimiliano Allegri eru nefndir.

Graham Potter fyrrum stjóri Chelsea er á blaði samkvæmt Times og Kasper Hjulmand kemur einnig til greina.

Hjulmand var síðast þjálfari danska landsliðsins en Sky í Þýskalandi segir West Ham skoða það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax