fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

England: Arsenal vann stórleikinn sannfærandi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 22:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann stórleik vikunnar í ensku úrvalsdeildinni en liðið minnkaði forskot Liverpool á toppnum.

Chelsea minnkaði forskot Liverpool fyrr í kvöld með 5-1 sigri á Southampton og situr í öðru sæti.

Arsenal vann Manchester United 2-0 á Emirates í kvöld og má segja að þessi sigur hafi verið nokkuð sanngjarn.

Arsenal er með 28 stig líkt og Chelsea en er með aðeins verri markatölu en grannarnir í London.

Aston Villa vann sinn leik á sama tíma en liðið hafði betur 3-1 gegn Brentford.

Arsenal 2 – 0 Manchester United
1-0 Jurrien Timber(’54)
2-0 William Saliba(’73)

Brentford 3 – 1 Brentford
1-0 Morgan Rogers(’21)
2-0 Ollie Watkins(’28, víti)
3-0 Matty Cash(’34)
3-1 Mikkel Damsgaard(’54)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur