fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Amorim spenntur fyrir stráknum – ,,Hann er með einstök gæði“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 20:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorin, stjóri Manchester United, er mjög spenntur fyrir varnarmanninum Leny Yoro sem kom til félagsins í sumar.

Yoro hefur ekkert spilað með United í vetur vegna meiðsla en er nú að snúa til baka og styttist í hans endurkomu.

Yoro kom frá Lille í sumarglugganum en hann er aðeins 19 ára gamall og á framtíðina fyrir sér.

,,Að mínu mati þá er hann með einstök gæði og við þurfum að fara varlega á þessum tímapunkti,“ sagði Amorim.

,,Hann er ekki að æfa einn en hann æfir með nokkrum leikmönnum. Hann er mjög hraður varnarmaður og hentar nútíma fótbolta. Það er gott þegar þú vilt pressa hátt á vellinum.“

,,Hann er öflugur með boltann en við þurfum að fara varlega og ég er mjög spenntur fyrir því að sjá Leny Yoro spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skjöl úr dánarbúinu opinberuð – Sonur hans fær hátt í 700 milljónir

Skjöl úr dánarbúinu opinberuð – Sonur hans fær hátt í 700 milljónir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aðalsteinn Jóhann hætti á Húsavík í gær en mætti í nýtt starf á Akureyri í kvöld

Aðalsteinn Jóhann hætti á Húsavík í gær en mætti í nýtt starf á Akureyri í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Matthías kveður sviðið á laugardag eftir frábær tuttugu ár – „Hefur gefið mér vináttu til lífstíðar og minningar sem ég mun aldrei gleyma“

Matthías kveður sviðið á laugardag eftir frábær tuttugu ár – „Hefur gefið mér vináttu til lífstíðar og minningar sem ég mun aldrei gleyma“