fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Amorim lofsyngur leikmann United og vill framlengja við hann sem fyrst

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo, kantmaður Manchester United, hefur átt góðu gengi að fagna undanfarið og var hrósað í hástert af stjóranum Ruben Amorim eftir sigur liðsins í gær.

United vann þá 4-0 sigur á Everton og lagði Amad upp tvö mörk. Hann hefur byrjað báða leikina í úrvalsdeildinni frá Amorim tók við.

„Hann gerði mjög vel en hann þarf líka að bæta ákveðna þætti. Hann var góður varnarlegur og sóknarlega og þarf að halda svona áfram. Ruud van Nistelrooy hjálpaði honum mikið í þeim leikjum sem hann var við stjórnvölinn og það hjálpar mér núna,“ sagði Amorim um Amad eftir leik.

Amad gekk í raðir United í janúar 2021 en hefur á tíma sínum á Old Trafford verið lánaður til Rangers og Sunderland.

Samningur hans rennur út næsta sumar en Telegraph segir það á dagskrá United að framlengja hann sem fyrst. Blaðið segir þó ákvæði í samningi leikmannsins um að framlengja samninginn út næstu leiktíð einnig.

Það þarf þó að taka ákvörðun fljótt en í janúar mega önnur félög byrja að ræða við Amad um að koma frítt næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“