fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Rooney sagður valtur í sessi – Næstu tveir leikir hafa mikið að segja

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney er sagður valtur í sessi sem stjóri Plymouth eftir dapurt gengi B-deildarliðsins að undanförnu.

Plymouth hefur unnið aðeins fjóra leiki á tímabilinu eftir að Rooney tók við í sumar. Niðurstaðan í síðasta leik var til að mynda 4-0 skellur gegn Bristol City.

Næstu leikir Plymouth eru gegn Oxford og Swansea á heimavelli og greinir Telegraph frá því að þeir gætu reynst ansi mikilvægir í að ákvarða framtíð Rooney.

Manchester United goðsögnin er í sínu fjórða stjórastarfi á ferlinum eftir að hafa stýrt Derby, DC United og Birmingham.

Þess má geta að íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er á mála hjá Plymouth.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga