fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt atvik: Girti niður um sig í beinni er milljónir manna horfðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skondið atvik kom upp í leik Wolves og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á laugardag, en þar stal áhorfandi senunni.

Bournemouth vann leikinn 2-4 og skoraði Justin Kluivert þrennu. Öll mörkin komu af vítapunktinum og er það í fyrsta sinn í sögu deildarinnar sem slíkt gerist.

Stuðningsmaður Wolves stóð þó fyrir aftan markið og reyndi að trufla Kluivert í þriðja vítinu, án árangurs.

Fór hann nýstárlegar leiðir til þess, en hann girti niður um sig og lyfti upp peysunni í leiðinni.

Klippa af þessu hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum en því miður fyrir þennan ágæta mann bar athæfið ekki árangur.

Hér að neðan má sjá myndband af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum