fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Eiður Smári kveður upp dóm sinn þó jólin séu ekki gengin í garð

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 10:00

Eiður Smári Guðjohnsen Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin Eiður Smári Guðjohnsen segir nánast klárt að Liverpool standi uppi sem sigurvegari ensku úrvalsdeildarinnar í vor.

Þetta sagði Eiður í Vellinum á Símanum Sport eftir sannfærandi 2-0 sigur Liverpool á Manchester City í gær. Forysta liðsins á City er nú 11 stig og 9 stig á Arsenal sem er í öðru sætinu.

Eiður sagði leik gærdagsins hafa komið sér á óvart.

„Hann gerði það af því að við erum að horfa á leik núna og hugsuðum að Manchester City er búið að vera í þessu ferli núna, tapa fimm, sex leikj­um í röð sem hef­ur aldrei gerst und­ir stjórn Guar­di­ola,“ sagði hann.

„City mætti á An­field elt­andi Li­verpool og þurfti að vinna leik­inn en í dag fannst mér við fá staðfest­ingu á því að Li­verpool er bara að fara að vinna deild­ina,“ bætti Eiður við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin