fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Eiður Smári kveður upp dóm sinn þó jólin séu ekki gengin í garð

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 10:00

Eiður Smári Guðjohnsen Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin Eiður Smári Guðjohnsen segir nánast klárt að Liverpool standi uppi sem sigurvegari ensku úrvalsdeildarinnar í vor.

Þetta sagði Eiður í Vellinum á Símanum Sport eftir sannfærandi 2-0 sigur Liverpool á Manchester City í gær. Forysta liðsins á City er nú 11 stig og 9 stig á Arsenal sem er í öðru sætinu.

Eiður sagði leik gærdagsins hafa komið sér á óvart.

„Hann gerði það af því að við erum að horfa á leik núna og hugsuðum að Manchester City er búið að vera í þessu ferli núna, tapa fimm, sex leikj­um í röð sem hef­ur aldrei gerst und­ir stjórn Guar­di­ola,“ sagði hann.

„City mætti á An­field elt­andi Li­verpool og þurfti að vinna leik­inn en í dag fannst mér við fá staðfest­ingu á því að Li­verpool er bara að fara að vinna deild­ina,“ bætti Eiður við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun