fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Mjög óhugnanlegt atvik á Ítalíu: Liðsfélagi Alberts hneig niður – Leikurinn stöðvaður

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2024 17:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög óhugnanlegt atvik átti sér stað á Ítalíu í kvöld er lið Fiorentina og Inter áttust við.

Leikurinn hefur verið stöðvaður eftir að leikmaður að nafni Edoardo Bove hneig niður og missti meðvitund.

Ástæðan er óljós að svo stöddu en Bove var fluttur burt með sjúkrabíl og er enn ekki búið að flauta til leiks á ný.

Bove var í byrjunarliði Fiorentina í leiknum en Albert Guðmundsson er á varamannabekknum.

Framhaldið er óljóst að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur