fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Casemiro staðfesti að hann hafi gefið öðrum medalíuna – ,,Var engin medalía fyrir hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2024 16:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro, leikmaður Manchester United, hefur staðfest það að hann hafi gefið frá sér medalíuna eftir að hafa unnið FA bikarinn með liðinu.

Tyrell Malacia, liðsfélagi Casemiro, fékk medalíu Brasilíumannsins eftir sigur á Manchester City í bikarnum á síðustu leiktíð.

Malacia hefur verið að glíma við erfið meiðsli í langan tíma en er nú loksins að snúa til baka og er mættur á völlinn eftir langa fjarveru.

,,Ég vissi ekki að Malacia hefði talað um þetta mál en já það er sannleikurinn. Ég gaf honum medalíuna,“ sagði Casemiro.

,,Hann hafði ekki spilað einn einasta leik á tímabilinu og vildi ekki koma og fagna með liðnu. Það var engin medalía fyrir hann svo ég lét hann fá mína.“

,,Hann er hluti af liðinu og við treystum á hann. Jafnvel þó hann hafi ekki spilað mikið þá elskum við hann, við þurfum á honum að halda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi