fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Casemiro staðfesti að hann hafi gefið öðrum medalíuna – ,,Var engin medalía fyrir hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2024 16:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro, leikmaður Manchester United, hefur staðfest það að hann hafi gefið frá sér medalíuna eftir að hafa unnið FA bikarinn með liðinu.

Tyrell Malacia, liðsfélagi Casemiro, fékk medalíu Brasilíumannsins eftir sigur á Manchester City í bikarnum á síðustu leiktíð.

Malacia hefur verið að glíma við erfið meiðsli í langan tíma en er nú loksins að snúa til baka og er mættur á völlinn eftir langa fjarveru.

,,Ég vissi ekki að Malacia hefði talað um þetta mál en já það er sannleikurinn. Ég gaf honum medalíuna,“ sagði Casemiro.

,,Hann hafði ekki spilað einn einasta leik á tímabilinu og vildi ekki koma og fagna með liðnu. Það var engin medalía fyrir hann svo ég lét hann fá mína.“

,,Hann er hluti af liðinu og við treystum á hann. Jafnvel þó hann hafi ekki spilað mikið þá elskum við hann, við þurfum á honum að halda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Í gær

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum