fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Stórstjarnan búinn að finna nýju ástina – Talin vera ein sú kynþokkafyllsta í landinu

433
Sunnudaginn 1. desember 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, hefur fundið nýja ást í sínu lífi en hún ber nafnið Grace Rosa Jackson.

Um er að ræða fyrirsætu sem er frá Bretlandi en hún er af mörgum talin ein kynþokkayllsta konan í Englandi.

Samkvæmt Sun hafa Rashford og Grace verið að hittast undanfarna mánuði og er sambandið komið á næsta stig.

Grace þekkir það vel að vera í sambandi með frægu fólki en hún vakti athygli í þáttunum ‘Love Island’ á sínum tíma.

Rashford er ein af helstu stjörnum United í dag en hann er 27 ára gamall og er Grace þá 25 ára.

Samkvæmt Sun gengur sambandið mjög vel þessa stundina en Rashford hefur sjálfur verið ólíkur sjálfur sér á tímabilinu til þessa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi